• UM ICELAND KETO

  • More

    Use tab to navigate through the menu items.
    norðanátt IG stærð (3).png
    • UPPSKRIFTIR
    • MORGUNMATUR
    • KVÖLDMATUR
    • SÆTT
    • SNARL
    • SÓSUR
    • ANNAÐ (EKKI KETO)
    Search
    Rósmarín og parmesan kex
    Kolfinna Kristínardóttir
    • May 6, 2020

    Rósmarín og parmesan kex

    Þessi uppskrift er í miklu uppáhaldi, hrökkbrauðið er gott eitt og sér en líka frábært með góðu áleggi eða á ostabakka. Innihald: 1 bolli...
    3,4780
    Sinnepsblómkál
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Apr 15, 2020

    Sinnepsblómkál

    Þetta blómkál er án efa uppáhalds meðlætið mitt, það er ótrúlega gott með fisk, kjúkling og kjöti. Líka hægt að borða sem aðalrétt og...
    2,3160
    Naan brauð
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Apr 25, 2019

    Naan brauð

    Ég prófaði að gera keto naan brauð um daginn, það heppnaðist ágætlega en þó kannski ekki alveg í líkingu við alvöru naan en var þó mjög...
    2,5420
    Brokkólíbuff
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Apr 23, 2019

    Brokkólíbuff

    Brokkólíbuffin ganga upp sem meðlæti, millimál, brauð (gott að hafa álegg) eða ein og sér. Mæli með að bera buffin fram með Jógúrt...
    9410
    Mexíkó kex
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Mar 31, 2019

    Mexíkó kex

    Ég hef lengi verið föst í að baka rósmarín og parmesan kexið, enda í miklu uppáhaldi. Mig langaði hinsvegar í eitthvað meira möns og...
    1,5200
    Ostafylltir jalapenos
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Jan 4, 2019

    Ostafylltir jalapenos

    Þetta er svo einfalt að það þarf varla uppskrift. Það flókna er mögulega að finna ferska jalapenos á Íslandi, þar sem ég vinn sem...
    3990
    Risarækjur með gucamole
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Jan 4, 2019

    Risarækjur með gucamole

    Ég er ekki mikill Costco aðdáandi en ég kaupi þó alltaf frosnar rækjur þar, mjög gott verð og mjög góðar. Passið að kaupa hráar rækjur en...
    4320
    Kex með gröfnum laxi og graflaxa sósu
    Kolfinna Kristínardóttir
    • Nov 3, 2018

    Kex með gröfnum laxi og graflaxa sósu

    Það er eitthvað hátíðlegt við grafinn lax og tengi ég hann við jólin. Fullkomnlega góður ketó matur. Kex - innihald: 1 bolli af...
    5060

    © 2023 by Iceland Keto