UM MIG
Auglýsingar fyrir fréttir (1).png

Kolfinna Kristínardóttir stofnandi Icelandketo og Eldhúsins. 

Icelandketo hóf göngu sína árið 2017 þegar lítið var um ketó mataræði á Íslandi. Erfitt var að nálgast einfaldar og góðar uppskriftir á íslensku. 

 
Athugið að allar uppskriftirnar á blogginu eru byggðar á eigin reynslu og fylgja mögulega ekki alltaf ströngustu reglum keto mataræðisins. 

HAFÐU SAMBAND

Takk fyrir að hafa samband