• Kolfinna Kristínardóttir

Satay sósa

Satay sósa er sæt hnetusósa sem passar mjög vel með kjúkling. Uppskriftin er einföld en best er smakka sig til og bæta við innihaldi eftir þörfum.

Innihald:

4 msk gróft hnetusmjör

2 hvítlauksgeirar

2 msk sykurlaust sýrop (ég nota fiber)

2 msk seasam olía

2 msk soja sósa

Safi úr hálfu lime

Siracha eða sambal oelek eftir smekk

Vatn eftir smekk (hversu þykka eða þunna þið viljið hafa sósuna).


Aðferð:

Öll innihaldsefnin sett saman í blender og hituð á vægum hita - líka hægt að bera hana fram kalda.

499 views0 comments

Recent Posts

See All