• Kolfinna Kristínardóttir

Poke skál


Lax er besti fiskurinn á ketó vegna þess hve feitur hann er. Þessi skál er skemmtileg tilbreyting á keto mataræðinu, allt er hrátt og brakandi ferskt. Sesam olían getur skálinni gott bragð og er stútfull af fitu. Uppskriftin miðast við fyrir eina manneskju.


Innihald - lax:

100 gr ferskur lax

2 msk soja sósa eða liquid aminos

1 msk sesam olía

1 tsk rice wine vinegar

Chilli flögur Hvítlauks duft

Aðferð:

Skerið laxinn í litla teninga og látið liggja í marineringunni í að minnsta kosti 2 klukkustundir. Innihald - grænmeti: Gúrka Hvítkál Avocado Dass af sesam olíu sem dressing Þegar skálin er borin fram er flott að hafa seasam fræ til að toppa skálin með og seaweed.

Þessari uppskrift er sjálfsögðu hægt að breyta í sushi rúllu:571 views0 comments

Recent Posts

See All