• Kolfinna Kristínardóttir

Parmaskinkusalat með trufflu aioli

Updated: Nov 14, 2018


Þetta salat er í miklu uppáhaldi. Það er einfalt að búa og tekur enga stund.


Innihald:

2 lúkur af klettasalati

100 gr af parmaskinku

100 gr parmesan ostur

20 gr furuhnetur

2 matskeiðar trufflu aioli frá Stonewall Kitchen


Allt sett saman á fallegan disk. Furuhneturnar eru ristaðar.Fæst meðal annars í Hagkaup og Melabúðinni133 views0 comments

Recent Posts

See All