• Kolfinna Kristínardóttir

Ostafylltir jalapenos

Þetta er svo einfalt að það þarf varla uppskrift. Það flókna er mögulega að finna ferska jalapenos á Íslandi, þar sem ég vinn sem flugfreyja hef ég verið að kaupa í USA og tekið með mér heim. Instagram fylgjendurnir mínir sögðu mér að þetta væri til í Krónunni.


Það hægt að nota hvaða ost sem er. Uppáhalds osturinn minn er beikon og papriku rúllan frá Ostahúsinu, svo finnst mér gott að setja rifinn ost ofan á. Hitið á 180-200 gráðum þar til osturinn er bráðinn.


406 views0 comments

Recent Posts

See All