• Kolfinna Kristínardóttir

Jógúrt sósa


Jógúrt sósan er ótrúlega fersk, sérstaklega góð með rauðu kjöti.


250 ml grísk jógurt

Rjómi til að þynna sósuna

½ rauðlaukur - smátt skorinn

¼ gúrka - smátt skorin

1 matskeið fiber sírop

Klípa af salti


Öllu blandað saman, mér finnst gott að bæta við fersku dilli, kóríander eða myntu.


Á myndinni er sósan borin fram með kalkúnabollum og gúrkusalati.


1,021 views0 comments

Recent Posts

See All